Hvert slys er einum of mikid

A hverjum degi a thessu ari hef eg fylgst med frettum a netinu og i hvert skipti vonad ad engin frett vaeri um banaslys eda alvarleg slys i umferdinni. Sem betur fer var mer ad osk minni thar til i morgun ad thessi stutta frett med svo storar afleidingar blasti vid. Baratta okkar i Samstodu hofst formlega a thessu ari med slysalausa syn i umferdinni ad markmidi. Thad markmid heldur afram thvi hvert slys er einu slysi of mikid. Afram verdum vid ad berjast ad settu marki og aldrei gefast upp. Eg skora alla ad taka thatt i theirri barattu og skra sig a www.nullsyn.is.

I sidustu viku fekk eg tolvupost fra Umferdarstofu, thar sem er er staddur i fri i Kanada, um ad fjoldi theirra sem letust i umferdinni i fyrra vari nu 31 en ekki 30 thar sem okumadur sem lest sidar af averkum er nu talinn med i slysatolum arsins 2007.

Fyrir hond Samstodu votta eg adstandendum thessa unga manns samud mina og bid Gud ad blessa allt hans folk a thessum erfida tima.


mbl.is Banaslys í Hörgárdal
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steinþór Jónsson

Höfundur

Steinþór Jónsson
Steinþór Jónsson
Júlí 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30 31      

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hundalíf
  • Steinkarlar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband