Sakna "Ísland í bítíð" á Stöð 2

Ég er mjög ósáttur með að Ísland í bítið hafi nú verið tekið á dagskrá. Þetta var kannski sá þáttur sem ég horfði hvað mest á og var í alla staði mjög góður og vandaður. Þessi nýji tími þar sem raunveruleikaþættir verða algengari með hverju árinu sem líður var gott að vakna upp við vandaðan þjóðmálaþátt þar sem venjulegt fólk talaði um daginn og veginn án skrumskælinga.

Eftir 20 ára viðskipti við Stöð2 verð ég að viðkenna að þetta var mikil afturför Frown


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Algjörlega sammála þer ,þetta áttu þeir ekki að gera maður verður að segja þessu upp /ef ekki verður bætt úr þessu/Halli Gamli

Haraldur Haraldsson, 12.2.2007 kl. 23:58

2 identicon

innlitskvitt frá suðurnesjamær

Kleópatra Mjöll Guðmundsdóttir (IP-tala skráð) 14.2.2007 kl. 13:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Steinþór Jónsson

Höfundur

Steinþór Jónsson
Steinþór Jónsson
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Myndaalbúm

Nýjustu myndir

  • Hundalíf
  • Steinkarlar

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband