11.2.2007 | 14:07
Betri löggæsla fækkar slysum
Það er engin spurning í mínum huga að aukin sýnileiki lögreglunnar og aukið eftirlit er að skila miklum árgangri í fækkun slysa. Þegar ökumenn eru enn að keyra nálægt 130 km hraða og það á stóurm pallbíl er nauðsynlegt að auka eftirlit til muna. Það er ekki þessum ökumönnum að þakka að við erum enn án banaslysa í umferðinni árið 2007.
Það þarf ekki að spyrja af leikslokum ef umræddur bílstjóri hefði lent framan á öðrum bíl á Sandgerðisvegi eins og líkleg dæmi því miður sanna. Viðkomandi bílstjóri getur því þakkað lögreglunni gott eftirlit því án efa er betra að borga ökusekt en hafa mannslíf vegna glæfraaksturs á samviskunni.
Sýnum samstöðu og ökum varlega
Pallbíll á 129 km hraða á Sandgerðisvegi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Steinþór Jónsson
Myndaalbúm
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.